Netöryggi.is er vefur á vegum Póst- og fjarskiptastofnunar. Vefurinn er fyrst og fremst ætlaður almenningi en á honum er jafnframt efni sem getur nýst litlum fyrirtækjum. Hann inniheldur leiðbeiningar og fræðsluefni um öryggismál, neytendavernd, persónuvernd og siðferðileg álitaefni sem tengjast sívaxandi notkun upplýsinga- og fjarskiptatækni.Leita