Öryggisveikleiki í Philips Hue snjallperum
11.02.2020Að undanförnu hafa verið að berast fréttir af öryggisveikleika í Philips Hue perum
sem gerir það að verkum að hægt er að brjótast inn á þráðlausa netið sem þær tengjast úr allt að 100m fjarlægð.
Sérfræðingar hjá Check Point upplýstu nýlega um þennan alvarlegan öryggisveikleika. Hægt er að lesa meira um þetta
á vef Hacker News og Bleeping Computer.