Oktober er mánuður netöryggis

Oktober er mánuður netöryggis

03.10.2019

Október er helgaður netöryggismálum í mörgum löndum Evrópu og í ár tekur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið í fyrsta sinn þátt í átakinu.
Markmiðið er að vekja athygli á mikilvægi málaflokksins og hvetja til þess að viðburðir á sviði netöryggismála verði haldnir í mánuðinum.
 

Í dag 3. október stendur SRN fyrir ráðstefnu um netógnir í nýjum heimi og er streymt frá henni hér: https://www.visir.is/g/2019191009696

 Sjá nánar á vef samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis

Til baka