Emotet tölvupóstárásir aftur komnar á kreik?

Emotet tölvupóstárásir aftur komnar á kreik?

25.09.2019

Netöryggissérfræðingar greina frá því að Emotet sem er ein skæðasta tölvupóstárás undanfarin ár sé komin aftur eftir sumarfrí.

Vefveiðar (e. Phishing) er ein stærsta ógnin sem beinist gegn netnotendum í dag og þarf að vera sérstaklega á varðbergi gagnvart slíkum póstum. Öryggissérfræðingar víðsvegar að greina frá skæðum vírus "Emotet" sem er byrjaður að herja á fólk aftur eftir að hafa legið í dvala undanfarna þrjá mánuði. 


Hægt er sjá frekari umfjöllun um þetta á vef Computer Weekly  og á vefnum Search Security.

 

Til baka