Þörf á auknu netöryggi

Þörf á auknu netöryggi

19.03.2019

Rúv fjallaði nýverið um stöðu netöryggissveitarinnar. 

Póst- og fjarskiptastofnun hefur beint þeim tilmælum til umhverfis- og samgöngunefndar að auka heimildir netöryggissveitar til þess að safna upplýsingum um netumferð og stafræn kerfi á Íslandi. 

Þorleifur Jónasson, forstöðumaður tæknideildar hjá Fjarskiptastofu, segir mikilvægt að netöryggissveit stofnunarinnar fái heimildir í lögum sem tryggi að hún geti sinnt eftirliti sínu og tryggt netöryggi á Íslandi. 

Frétt á vef RÚV

Til baka