Um vefinn

Netöryggi.is er vefur á vegum Fjarskiptastofu. Vefurinn er fyrst og fremst ætlaður almenningi en á honum er jafnframt efni sem getur nýst litlum fyrirtækjum. Hann inniheldur leiðbeiningar og fræðsluefni um öryggismál sem tengjast notkun internetsins.

Ef þú hefur góðar ábendingar um efni þessa vefs, sendu okkur þá póst á netfangið "fjarskiptastofa(hjá)fjarskiptastofa.is" eða notaðu "hafa samband" formið að ofan.