Beint á efni síðunnar

Verndaðu tölvu heimilisins

Hér er að finna nokkur ráð sem einstaklingar geta nýtt sér til að verja tölvubúnað heimilisins gegn hvers konar hættum sem fylgja tengingum við Netið. 

Microsoft er hætt að veita öryggisstuðning við eldri Windows stýrikerfi sín. Öryggi þeirra er áfátt og mælum við með að notendur noti nýjustu útgáfur af stýrikerfum og vöfrum.


Leita