Beint á efni síðunnar

Vernd á spjallrásum

Góð ráð

  • Vertu á varðbergi því viðmælandi þinn er ekki endilega sá sem hann segist vera. - Mynd sem þú færð senda er engin trygging.
  • Gefðu aldrei upp heimilisfang, símanúmer eða önnur viðkvæm gögn til ókunnugra.
  • Hver sem er gæti hafa komist yfir aðgangsorð viðmælenda þíns og þóst vera hann
  • Ef þig grunar eitthvað misjafnt, spurðu viðmælandann um eitthvað sem eingöngu þið vitið.
  • Gott er að opna eingöngu (allow) á samskipti við valda einstaklinga sem þú treystir
  • Til öryggis fyrir báða aðila er gott að hafa bæði hljóð og video á í spjallrásum.
  • Hafðu í huga að viðmælandi þinn getur látið spjallforritið sitt skrá niður öll ykkar skriflegu samskipti
  • Settu inn endurbætur spjallforrita jafnóðum og þær bjóðast
Leita