Beint á efni síðunnar

Myndbönd

Hér fyrir neðan eru nokkur myndbönd um netöryggi.Þetta myndband um óboðna gesti, er með íslensku tali og birt með leyfi GovCERT.nl. Það fjallar um tölvuveirur og svokallaða orma sem smjúga í gegnum öryggisgöt í tölvukerfum.
Óboðnir gestir

Þetta myndband um Stevens fjölskylduna, er með íslensku tali og birt með leyfi GovCERT.nl. Það fjallar um dæmigerða tölvunotkun fjölskyldu.
Stevens fjölskyldan

Microsoft heldur úti vef um netöryggi og örugga netnotkun. Hann má sjá hér

Leita