Beint á efni síðunnar

Tengileiðir

  • Stærstur hluti notenda tengjast Netinu með sítengdum ADSL-búnaði, gegnum hefðbundnar símalínur. Þá fjölgar þeim ört sem hafa beina ljósleiðaratengingu og stöðugt fleiri eru nettengdir í gegnum farsímakerfið, svo og á þráðlausum aðgangsnetum.
  • Hægt er að nota farsíma fyrir aðgang að Netinu. Í GSM farsímakerfinu er hámarksbitahraði 9,6 kb/s, en farsímafyrirtæki bjóða hærri bitahraða undir vörumerkinu GPRS og enn meiri með EDGE tækni. Í þriðju kynslóð farsíma verður boðið upp á 384 kb/s flutningshraða og jafnvel meiri á tilgreindum svæðum.
Leita