Beint á efni síðunnar

Tengikostnaður

  • Yfirleitt er netnotkun innifalin í föstu mánaðargjaldi af nettengingu og miðast hún þá við hámarks bitahraða og tiltekna niðurhleðslu af gögnum erlendis frá.
  • Niðurhleðsla umfram áskrift er yfirleitt greidd aukalega, en það færist í vöxt að eingöngu sé greitt fast mánaðargjald með ótakmarkaðri niðurhleðslu.
  • Notendur með upphringisambönd greiða að auki fyrir afnot af símalínu eins og þeir gera fyrir venjuleg símtöl, þ.e. það er tekið upphafsgjald og tímagjald.
Leita