Beint á efni síðunnar

  • Allir notendur skulu hafa aðgang að a.m.k. einni símaskrá með upplýsingum um öll skráð símanúmer.
  • Áskrifandi getur óskað eftir að vera óskráður í gagnagrunni símaskrár.
  • Heimilt er að skrá netfang og heimasíðu áskrifanda óski hann eftir því.
  • Óheimilt er að krefja áskrifanda sem vill vera óskráður um gjald fyrir skráningu.
  • Áður en persónulegar upplýsingar um áskrifendur eru skráðar í prentuðum eða rafrænum skrám, skulu þeir eiga aðgang að upplýsingunum.
  • Upplýsingar í skrám og númerupplýsingaþjónustu eiga að takmarkast við það sem þarf til að bera kennsl á áskrifandann nema hann hafi veitt ótvíræða heimild til annars.
Leita