26.11.2020

CERT-IS varar við svikaherferðum

Aukning hefur orðið á phishing herferðum þar sem nöfn algengra sendingafyrirtækja eru notuð til að komast yfir kreditkortaupplýsingar fólks.
17.11.2020

Umfangsmikil netárás hafði áhrif á mikilvæga innviði

Mánudaginn 9. nóvember var gerð dreifð álagsárás á aðila innan fjármálageirans, svokölluð DDos árás
30.10.2020

Árás hótað gegn sjúkrahúsum í Bandaríkjunum

Gagnagíslatöku árásum (e. ransomware) hefur verið hótað gegn heilbrigðisstofnunum í Bandaríkjunum