08.11.2022

Viðvörun vegna innbrota á samfélagsmiðlaaðganga

Viðvörun vegna innbrota á samfélagsmiðlaaðganga fólks sem var framkvæmt með kaupum á útrunnum lénum.
18.10.2022

Alvarlegur veikleiki í Apache Commons Text

Tilkynnt hefur verið um alvarlegan veikleika í Apache Commons Text [1][2] sem hefur fengið auðkennið CVE-2022-42889 [3] hefur með CVSS skor 9.8.
11.10.2022

Netöryggisæfing CERT-IS og SURF

CERT-IS og SURF stóðu fyrir netöryggisæfingu þann 5. október síðastliðinn