Októberráðstefna CERT-IS 2020

14.10.2020 12:00

CERT-IS stendur fyrir ráðstefnu um netöryggismál dagana 19. og 21.  október, kl. 13-15 fyrri daginn og kl. 13-16.35 seinni daginn. Á ráðstefnunni munu góðir gestir, innlendir sem erlendir, tala um ýmsar hliðar netöryggis.

Ráðstefnan er rafræn og öllum opin en skráningar er krafist. Dagskrá og skráningu er að finna á síðu viðburðarins.

Til baka