Um vefinn

cert.is er vefur á vegum Netöryggissveitarinnar sem starfar undir Póst- og fjarskiptastofnun. Vefurinn er fyrst og fremst ætlaður þjónustuhóp sveitarinnar en á honum er jafnframt efni sem getur nýst almenningi.

Ef þú hefur ábendingar um efni þessa vefs, sendu okkur þá póst á netfangið "cert(hjá)cert.is".