Tilkynningar og viðvaranir

CERT-IS gefur út tilkynningar og viðvaranir um öryggisatvik og áhættu sem talin eru eiga erindi til þjónustuhóps CERT-IS í heild og flokkast sem TLP:WHITE. Þær tilkynningar eru birtar hér á heimasíðu CERT-IS.

CERT-IS miðlar einnig ráðleggingum, tilkynningum og viðvörunum til þrengri hópa eða einstakra aðila eins og þurfa þykir en er miðlað beint til viðkomandi aðila og ekki birt hér.